Hitaveitan í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum hefur náð jafnvægi

Það gleður okkur að tilkynna að hitaveitan hefur náð jafnvægi í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum og þar með fullum þrýstingi og geta því sundlaugar opnað á ný.
Við þökkum fyrir samtakamáttinn meðan á þessu tímabili stóð.