Framúrskarandi 2022

Fyrirtækið hefur verðið útnefnt FRAMÚRSKARANDI fyrirtæki 2022.

Það er Creditinfo sem útnefnir en um 2% ísenskra fyrirtækja standast kröfurnar sem eru:

-   Vera í lánshæfisflokki 1 -3

-   Ársreikningi skal skilaö á réttum tíma lögum samkvæmt

-   Hafa skilað ársreikningi til RSK síðustu þrjú ár

-   Fyrirtækið er virkt samkvæmt skilgreiningu Creditinfo

-   Framkvæmdastjóri er skráður í fyrirtækjaskrá RSK

-   Rekstrartekjur eru a.m.k. 50 m.kr. rekstrarárin síðustu 3 ár

-   Rekstrarhagnaður (EBIT) er jákvæður rekstrarárin síðustu 3 ár

-   Ársniðurstaða er jákvæð síðustu 3 ár

-   Eiginfjárhlutfall er a.m.k. 20% síðustu 3 ár

-   Eignir eru a.m.k. 100 m.kr. síðustu 3 ár

-   Fyrirtæki með rekstrartekjur yfir 10 milljarða þurfa að fylla út spurningalista um sjálfbærni