Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Við erum eitt af 2% framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi níunda árið í röð samkvæmt ströngu mati Creditinfo.
Þakktæti og ánægja er okkur efst í huga.
Þetta er viðurkenning sem við erum stolt af enda viljum við vera Framúrskarandi.