Ársreikningur 2022

 

Hagnaður ársins 2022 var 806 m.kr. á móti hagnaði árið 2021 upp á 948 m.kr. en heildarhagnaður 2022 var 2.086 að teknu tilliti til endurmats fastafjármuna uppá 1.600 m.kr. (1.280 m.kr. að teknu tilliti til tekjuskatts).

 

EBITDA var 3.560 m.kr. (41,1%) árið 2022 á móti 3.238 m.kr. (35,3%) árið 2021.

 

Fjárhagsstaða er sterk og horfur góðar. Eiginfjárhlutfall þann 31. desember 2022 er 44,54% en var 47.99% í ársbyrjun.

 

Veltufjárhlutfall var 1,61% þann 31. desember 2022 samanborið við 1,36% í árslok 2021.

 

Hluthafar félagsins eru þrír og skiptist hlutafjáreign þeirra þannig 31.12.2022:

 

Reykjanesbær                                      50,10%
HSV Eignarhaldsfélag slhf                49,80%
Suðurnesjabær                                      0,10%

 

Ársreikningur

 

Fréttatilkynning