Staðfesting vegna skuldabréfaflokks

Deloitte ehf. gegnir eftirlitshlutverki með skuldabréfaflokki HS Veitna hf. sem gefinn var út í janúar 2013.

 

Staðfesting þessi miðast við stöðu HS Veitna þann 30.06.2017 en árshlutareikningur tímabilsins 01.01.2017 - 30.06.2017 var undirritaður þann 23. ágúst 2017.

 

Eftirfarandi atriði voru yfirfarin

  • Útreikningar útgefanda á skilyrðum skuldabréfaflokksins
  • Hvort upplýsingaskylda væri uppfyllt
  • Hvort breytingar væru á grundvallar rekstrarþáttum
  • Hvort breytingar væru á einkaleyfi
  • Hvort breytingar væru á eignarhaldi umfram reglur
  • Hvort breyttingar væru á veðsetningu eigna og áhrif
  • Hvort takmörkun á vaxtaberandi skuldum væri ekki örugglega fylgt
  • Hvort breytingar væru á starfsemi félagsins
  • Hvort viðmið vegna arðgreiðslna væri fylgt
  • Hvort vanskil væru til staðar

Niðurstaða er að öllum skilyrðum er fylgt og engar athugasemdir gerðar.

 

Staðfesting Deloitte