Afgreiðsla Brekkustíg opnar

Afgreiðsla Brekkustíg 36 var opnuð í morgun 10. maí eftir lokun frá 25. mars vegna COVID 19.
Viðskiptavinir er boðnir velkomnir innan þeirra sóttvarnaregla sem í gildi eru.
Afgreiðsla er opin:
Mánudaga - fimmtudaga 8:15 - 16:00
Föstudaga 8:15 - 12:00.

Bent er á að einnig er hægt að sinna erindum sínum í gegnum Mínar síður á heimasíðu fyrirtækisins, senda tölvupóst í netfangið hsveitur@hsveitur.is, fara í netspjall í heimasíðu eða hringja í síma 422-5200.