Viðhald og bilanir

19. janúar 2024
Rafmagnslaust í Grindavík 19. janúar
Klukkan 07:15 þann 19. janúar kom upp bilun í stofnstreng sem liggur undir hrauni í kjölfar eldgossins við Grindavík með þeim afleiðingum ...

12. janúar 2024
Reykjanesbær: Rafmagnslaust á afmörkuðu svæði í Innri-Njarðvík 12. janúar frá kl. 10
Rafmagnslaust verður á neðangreindu svæði 12. janúar 2024. Gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl 10 og að rafmagn verði komið...

10. janúar 2024
Afgreiðsla og þjónustuver opið til kl. 11 þann 11. janúar
Vegna starfsmanna fundar hjá okkur á morgun, fimmtudaginn 11. janúar, lokar afgreiðslan okkar og þjónustuver kl. 11. Við bendum á að up...

18. desember 2023
Sandgerði: Lokað fyrir hitaveitu við Vallar, Strand- og Suðurgötu 18. desember
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir hitaveitu við Vallar-, Strand og Suðurgötu í Sandgerði þann 18. desember 2023 milli kl. 13:...

18. desember 2023
Lokað fyrir hitaveitu við Krossmóa, Reykjanesbæ, 18. desember milli kl. 10 og 14
Vegna vinnu við dreifikerfi þarf að loka fyrir hitaveitu við Krossmóa í Reykjanesbæ á milli kl. 10 og 14.

8. desember 2023
Lokað fyrir kalt vatn í Garði mánudaginn 11. desember frá kl. 12-18
Vegna tengingar við dælustöð verður lokað fyrir kalt vatn í Garði, Suðurnesjabæ mánudaginn 11.12.2023 frá kl. 12:00 og þar til vinnu líkur...

29. nóvember 2023
Rafmagnsleysi í Innri Njarðvík aðfaranótt 30. nóvember
Rafmagnslaust verður í Innri Njarðvík, Reykjanesbæ í nótt. Gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl 00:00 á miðnætti og að rafma...

11. nóvember 2023
Rafmagnslaust í Grindavík 11. nóvember
Rafmagnslaust er í Grindavík vegna bilunar. Unnið er að bilanagreiningu.

9. nóvember 2023
Ábendingar vegna hugsanlegra náttúruhamfara
Ábendingar vegna þjónusturofs veitukerfa vegna náttúruhamfara