Viðhald og bilanir
19. september 2019
Árborg 19.sept.2019
Straumlaust er við Bleikjulæk Selfossi vegna bilunar í götuskáp. Rafmagni verður hleypt á um leið og viðgerð líkur.
4. september 2019
4.9.2019
Vegna viðgerða á hitaveitu þarf að loka vatnið í dag 4.sept kl.9:30. Vatni verður hleypt á um leið og lagnavinnu lýkur.
2. september 2019
20190902 Smáratún
Vegna viðhaldsvinnu þurfum við að loka fyrir kalt vatn í Smáratúni 35- 46 í dag mánudaginn 2. september. Við munum skrúfa fyrir 9:30 og op...
28. ágúst 2019
Rafmagnsleysi 29.08.2019
Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Tjarnarbakka Innri Njarðvík, fimmtudaginn. 29.08.19.
8. ágúst 2019
Lokað fyrir vatn Smáratúni 27 - 34.
Lokað verður fyrir heitt og kalt vatn
1. júlí 2019
Viðgerð í Garði
Vegna viðgerða í dreifikerfi hitaveitu þarf að loka fyrir heita vatnið í stóru hluta Garðs.
28. júní 2019
Viðgerð í Grindavík
Vegna viðgerðar á dreifikerfi hitaveitu þarf að loka fyrir heita vatnið í hluta Grindavíkur.