Fréttir

16. mars 2024
Eldgos er hafið á ný í Sundhnúksgígum
Búið að fergja hluta Njarðvíkuræðarinnar og er því heitavatnslögnin, sem flytur heitt vatn til Suðurnesja, nú betur tryggð en fyrir...

13. mars 2024
Aðalfundur 2024
Aðalfundur HS Veitna var haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ

2. mars 2024
HS Veitur tóku þátt í íbúafundi í Reykjanesbæ um afhendingaröryggi á tímum náttúruhamfara
Páll Erland, forstjóri HS Veitna, tók þátt í upplýsingafundi um afhendingaröryggi vatns- og raforku á Reykjanesi

2. mars 2024
Mögulega laskaðir innviðir í Grindavík varhugaverðir
Vegna aðstæðna í Grindavík er rétt að vara við að innviðir geta verið laskaðir, svo sem götuskápar, rafsstrengir og hitaveitulagnir í opnu...

29. febrúar 2024
Páll Erland með erindi á forvarnaráðstefnu VÍS
Páll Erland, forstjóri HS Veitna var með erindi á forvarnaráðstefnu VÍS um öryggisstjórnun á tímum náttúruhamfara.

23. febrúar 2024
Lokað fyrir heitt vatn í Grindavík á meðan hjáveitulögn verður tengd
Laugardaginn 24. febrúar nk. verður lokað fyrir heitt vatn í Grindavík á meðan hjáveitulögn er tengd.

20. febrúar 2024
Skrifað undir viljayfirlýsingu um orkuskipti og aukið afhendingaröryggi í Vestmannaeyjum
Landsnet, ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og aðilar úr atvinnulífinu í Vestmannaeyjum hafa skrif...

20. febrúar 2024
Ársreikningur 2023
Ársreikningur HS Veitna hf. fyrir árið 2023 var samþykktur á fundi stjórnar þann 16. febrúar sl.

16. febrúar 2024
Þakkir
HS Veitur Þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem lagt hafa fyrirtækinu lið á síðustu dögum.

16. febrúar 2024
Nýja hitaveitulögnin til Grindavíkur skemmd undir hrauni
Nýja hitaveitulögnin til Grindavíkur skemmd undir hrauni

15. febrúar 2024
Hitaveitan í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum hefur náð jafnvægi
Hitaveitan í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum hefur náð jafnvægi og sundlaugar geta opnað.

14. febrúar 2024
Staðan á hitaveitunni 14. febrúar
Staðan á hitaveitunni 14. febrúar