Fréttir

13. ágúst 2025
Svikapóstur í umferð um val á raforkusala
HS Veitur vilja vekja athygli á að svikapóstur er nú í dreifingu þar sem viðtakendur eru beðnir um að smella á hlekk til að velja raforkus...

16. júlí 2025
Eldgos í Sundhnúkagígum 16. júlí 2025
Eldgos hófst í Sundhnúkagígaröðinni um kl. 04 aðfaranótt miðvikudags 16. júlí 2025. Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið að störfum við að f...

18. júní 2025
Inga Lára nýr framkvæmdastjóri þjónustu & snjallra lausna
Inga Lára Jónsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri nýs sviðs, þjónustu og snjallra lausna, hjá HS Veitum. Sviðið var stofnað í kjöl...

2. júní 2025
HS Veitur á Samorkuþingi 2025
Samorkuþing er stærsta fagráðstefna landsins í orku- og veitutengdri starfsemi. HS Veitur tóku virkan þátt með sex erindum auk þess að tak...

12. maí 2025
Fyrst til að ljúka innleiðingu snjallmæla
HS Veitur náðu nýverið þeim merka áfanga að klára snjallmælavæðingu viðskiptavina og vorum þar með fyrsta veitufyrirtækið á landsvísu til ...

14. apríl 2025
HS Veitur í yfir 120 ár!
Föstudaginn 11. apríl sl. buðu HS Veitur til afmælisfagnaðar í tilefni þess að um áramótin síðustu voru 50 ár frá stofnun Hitaveitu Suðurn...

1. apríl 2025
Eldgos í Sundhnúkagígum 1. apríl 2025
Eldgos hófst í Sundhnúkagígaröðinni um kl. 09:45 að morgni þriðjudaginn 1. apríl 2025. Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið að störfum við a...

27. mars 2025
Aðalfundur 2025
Aðalfundur HS Veitna var haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ.

24. mars 2025
HS Veitur bjóða til afmælisfagnaðar!
Um áramótin síðustu voru fimmtíu ár frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja sem er forveri HS Veitna.

24. febrúar 2025
Ársreikningur 2024
Ásreikningur HS Veitna fyrir árið 2024 var samþykktur á fundi stjórnar þann 24. febrúar 2025.

7. febrúar 2025
Netmáli 1.0 til kynningar
Til umsagnar: Netmálar vegna nýrra tenginga við dreifiveitu og stórar fjárfestingar vegna útmötunar

31. janúar 2025
Neyðarhitaveita á Suðurnesjum
Að sögn Veðurstofunnar styttist í næsta eldgos í Sundhnúksgígum á Reykjanesi. HS Veitur eru í viðbragðsstöðu.