Áminning! Vegna vinnu í dreifistöð HS Veitna verður rafmagnslaust á morgun þriðjudaginn 25.11.25 á svæði merkt á mynd. Rafmagn verður tekið af um kl 9 og kemur aftur á seinnipart dags þegar vinnu er lokið. Beðist er velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.