Vegna spennuskipta þarf að taka rafmagn af hluta Faxastíg í fyrramálið þriðjudaginn 16.09.25 frá kl.08.00 og fram eftir degi þetta eru hús nr.6 til og með nr.13. Rafvirkjar þurfa að komast í aðaltöflu húsanna og verður haft samband við húseigendur þegar að þeim kemur.