Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Opnunartímar um jól og áramót 2025

Starfsfólk okkar heldur jólin hátíðleg og því gefum við þeim jólafrí eins og kostur er. Framkvæmdaflokkar eru þó ávallt reiðubúnir ef upp koma bilanir eða ófyrirséð atvik í veitukerfunum.

Jólakveðja Hs

Á bak við jólaljósin, hlýjuna og þægindin heima erum við !

Símanúmer þjónustuvers HS Veitna er 422 5200. Utan auglýsts opnunartíma er hægt að ná í bakvakt vegna neyðartilfella. 

Opnunartímar þjónustuvers yfir hátíðarnar eru sem hér segir: 

  • 23. desember: Opið kl. 09-16
  • 24.-26. desember: Lokað
  • 29. desember: Opið kl. 09-16
  • 30. desember: Opið kl. 09-16
  • 31. desember: Lokað
  • 1. janúar 2026: Lokað
  • 2. janúar 2026: Opið kl. 09-14

 

Starfsfólk HS Veitna óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

Jólakveðja Hs