Um er að ræða skrifstofubyggingu sem byggð er við núverandi þjónustubyggingu HS Veitna. Grunnflatarmál hennar er um 166 fermetrar.
Framkvæmdin var boðin út í apríl 2025 og var tilboði tekið um miðjan maí sama ár. Áætluð verklok eru 15. febrúar 2026.
Með þessu verður aukið til muna gæði starfsmannaaðstöðu HS Veitna í Árborg þar sem HS Veitur færa viðskiptavinum rafmagnið heim.
Tengiliður framkvæmdar: Hrannar Már Ásgeirs Sigrúnarsson og er hægt að hafa samband við hann á hrannar@hsveitur.is fyrir frekari upplýsingar.
