Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Vinnustaðurinn

Madur Med Hvitan Hjalm

Við erum leiðandi á okkar sviði og störfum á Suðurnesjum, í Hafnarfirði og hluta Garðabæjar, í Árborg og í Vestmannaeyjum.
Við sjáum um dreifingu og sölu á heitu vatni en auk þess vatnsöflun, dreifingu og sölu á köldu vatni á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum.
Þá sjáum við um dreifingu á rafmagni á Suðurnesjum, í Vestmannaeyjum, í Hafnarfirði, í hluta af Garðabæ og í Árborg.

Starfsstöðvar okkar eru á Suðurnesjum, í Árborg, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum.