Við færum þér þægindin heim

Verðskrá

Verðskráin okkar er gagnsæ og nýtist þeim sem vilja fá greinargott yfirlit yfir orkuverðið.

Val á raforkusala

Hvaða raforkusala vilt þú eiga viðskipti við?

Sala raforkunnar er sá hluti raforkuviðskiptanna sem neytendur hafa val um við hvaða fyrirtæki þeir skipta, óháð búsetu, og ber neytanda að velja sér raforkusala.

Frekari upplýsingar

Nýtengingar og breytingar

Ert þú að byggja eða breyta ?

Ef svo er þá ættir þú að kynna þér hérna hvernig við getum hjálpað þér að komast af stað.

Frekari upplýsingar

Viljayfirlýsing milli HS Veitna og Vestmannaeyjabæjar undirrituð

Yfirlýsingin tekur á úrlausn ágreinings um ýmis atriði er varðar vatnslögn til Vestmannaeyjarbæjar ásamt undirbúningi að mögulegri innlausn Vestmannaeyjabæjar á vatsnveitunni.

Almannavarnir greiða umfram orkunotkun vegna aðgerða í Grindavík til að varna frostskemmdum

Almannavarnir hafa ákveðið að koma til móts við fasteignaeigendur í Grindavík sem hafa fengið hærri rafmagns- og hitaveitu reikninga á meðan aðgerðir til að verja hús fyrir frostskemmdum í kjölfar náttúruhamfaranna við Grindavík stóðu yfir.

Hraunflæði stefnir hægt í átt að stofnlögnum við Grindavík

Hraunflæði stefnir nú hægt í átt að stofnlögnum fyrir bæði heitt vatn og rafmagn til Grindavíkur og er því undirbúningur hafinn fyrir þá sviðsmynd að hraunið flæði yfir lagnirnar líkt og í eldgosinu sem var við Grindavík í janúar.