Dreifikerfi í Árborg

Við dreifum rafmagni Í Árborg (Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka)

 

Starfstöð Eyravegi 53 Selfossi

 

Rafdreifing

Við dreifum raforku svo til eingöngu með jarðköplum, þannig að lítið ber á rafdreifikerfinu ef frá eru taldar dreifistöðvar og götuskápar. Þessi uppbygging lágmarkar áhrif veðurs á dreifinguna og veitir hæsta afhendingaröryggið. Við dreifum rafmagni á nokkrum spennuþrepum eða 33kV, 12kV og 400 voltum.

 

Athugið að það er svæði innan Árborgar þar sem Rarik sér um rafmagnsdreifingu.