Bilun í rafmagnsdreifingu Hafnarfirði

Bilunin varð er grafið var í jarðstreng við gatnamót Lækjafitar og Lyngásar.

Rafmagnslaust er við Lækjarfit, Löngufit, Garðafit, Túnfit og Hraunholtsveg.

 

Viðgerð er hafin.