Bilun á stofnæð hitaveitunnar til Grindavíkur

Grindavík, vegna bilunar á stofnæð hitaveitu þarf að loka fyrir heita vatnið núna á næstu mínútum.

Vatninu verður hleypt á um leið og viðgerð er lokið.