Mögulegar rafmagnstruflanir í Vogum Vantsleysuströnd

Rafmagn fór af bænum um klukkan 9 í morgun miðvikudaginn 6.5.2020

Rafmagn er komið á í Vogum en gera má ráð fyrir rafmagnstruflunum í dag vegna álags.