Rafmagnslaust í hluta Hafnarfjarðar

Eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði á Fornubúðum, höfninni í Hafnarfirði, um klukkan 3 í nótt.

Varnir í Öldugötu leystu út Selvogsgötu útganginn klukkan 6:12

Rafmagnslaust var í Selvogsgötu, Hömrum, Óseyri, Fornubúðum, Cuxhaven, Suðurhöfn, Hvaleyrabakka, Skipalón og í grennd við Lónsbraut.

Rafmagni var komið aftur á Selvogsgötu, Hamra og Óseyri klukkan 7:23

Rafmagn var komið á, á öllum stöðum nema Fornubúðum klukkan 7:52