Heitavantslaust í hluta Sandgerðis vegna vinnu við hitaveitukerfi

Vegna vinnu við nýtt hringtorg í Sandgerði og færslu hitaveitulagna, verður heitavatnslaust í fyrramálið þriðjudaginn 24.9 frá klukkan 8:30 og frameftir degi.