Vetnisbíll tekinn í notkun

Bifreiðin er af gerðinni Hyundai ix35. Liður í því var að taka í norkun þjónustubifreið sem notar vetni sem orkugjafa. Alls eru bifreiðar sem nota umhverfisvæna orkugjafa orðnir 12 hjá HS Veitum.

 

 

Meðfylgjandi myndir voru teknar í morgun þegar vetnisstöðin var opnuð formlega. Eftir að hafa fengið afhent þjónustukort var kominn tími til að "fyllan" og forstjóri fyrirtækisins snaraðist í verkið. Á neðri myndinni takast þeir í hendur Júlíus Jónsson forstjóri HS Veitna og Jón Björn Skúlason hjá Vistorku.