Vatnið í Garði í lagi

Sýni sem Heilbriðiseftirlit Suðurnesja tók úr vatnsveitnunni í Garði nánar tiltekið við tjaldstæðið á Garðskaga stenst gæðakröfur.  Matís tók sýnið til skoðunnar þann 12. september 2018 og er niðurstaðan sú að neysluvatnið stenst gæðakröfur samkvæmt reglugerð 536/2001.

 

Rannsóknarniðurstaða