Sýnataka neysluvatn

Heilbrigðiseftilit Suðurnesa (HES) hefur sent okkur niðurstöðu sýnis sem tekið var 5. júlí vatnsbólinu við Vogavík

 

Úttektin sýnir að vatnið stenst gæðakröfur samkvæmt reglugerð 536/2001

 

Niðurstaðuna má nálgast hér:

Vatnsból við Vogavík