Neysluvatn uppfyllir gæðakröfur

Matís hefur skoðað neysluvatnssýni sem tekin voru 19. febrúar 2019. Sýnin voru tekin annarsvegar í leikskólanum Gefnarborg í Garði (Suðurnesjabæ) og í leikskólanum Akri í Reykjanesbæ.

Niðurstöðurnar eru að neysluvatnið stenst gæðakröfur samkvæmt reglugerð 536/2001.

 

 

Niðurstöður úr Garði

Niðurstöður úr Reykjanesbæ