Aðalfundur var haldinn 10. mars

 

Aðalfundur var haldinn fimmtudaginn 10. mars kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ.
Mætt var 100% fyrir hönd hluthafa.
Dagskrá fundarins var samkvæmt lögum félagsins.
Formaður stjórnar, Guðný Birna flutti skýrslu ásamt forstjóra sem fór yfir það helsta í rekstri fyrirtækisins á síðasta ári.

 

Í stjórn voru kjörin frá Reykjanesbæ:

  • Guðbrandur Einarsson
  • Guðný Birna Guðmundsdóttir
  • Baldur Guðmundsson
  • Margrét Sanders

 

Frá HSV Eignarhaldsfélagi slhf:

  • Heiðar Guðjónsson
  • Ómar Örn Tryggvason
  • Kristín Erla Jóhannsdóttir

 

Eftir aðalfund kom stjórn saman til fyrsta fundar og skipti með sér verkum á eftirfarandi hátt:

  • Formaður, Guðný Birna Guðmundsdóttir
  • Varaformaður, Heiðar Guðjónsson
  • Ritari, Guðbrandur Einarsson

 

Ársreikning má sjá HÉR
Ársskýrslu má sjá HÉR

 

Meðfylgjandi myndir tók Margeir Margeirsson.