Störf í boði
HS Veitur eru frábær og eftirsóttur vinnustaður. Markmið okkar er að tryggja að vinnustaðurinn einkennist af fagþekkingu, verkkunnáttu, þjónustulund, starfsgleði, heiðarleika og umfram allt gagnkvæmri virðingu.
Hjá HS Veitum starfar öflugt starfsmannafélag sem leggur sitt af mörkum til að uppfylla félagslegar þarfir starfsfólks og viðhalda góðum starfsanda innan fyrirtækisins.