Rafmagnslaust við Seljabót og Miðgarð í Grindavík

Unnið er að viðgerð og er gert ráð fyrir að sú vinna standi yfir fram yfir hádegi eða eftir að veður lægir og sjávarstaða lækkar.

Uppfærð stað kl. 11:29.  Dreifistöð DRE-122 (Svíragarður) er kominn í rekstur

Uppfærð staða kl. 13:52. Dreifistöð DRE-127 (Vísir) er kominn í rekstur.

Götuskápur 1428 er tjónaður og er unnið að lagfæringu.