Vinna við stofnlögn hitaveitu fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar og þjónustusvæði

Vegna vinnu við stofnlögn þarf að loka fyrir hitaveitu í F.L.E og þjónustusvæði þar um kring næst komandi þriðjudag 14.2.23 frá kl. 8:00 og þar til vinnu við stofnlögn líkur.  Áætlað er að áhleyping geti hafist um kl. 14:00.  Þessi tilkynning er birt með fyrirvara um hagstæð veðurskilyrði.  

Viðskiptavinir sem eru með skráð símanúmer hjá okkur hafa fengið sent SMS skilaboð og tölvupóst eftir atvikum.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu hljótast.