Language
Snjallmælavæðing Prenta  

Mælar með fjaraflestrarbúnaði er það sem koma skal. Upplýsingar um raforkunotkun viðskiptavina skila sér beint inn í orkureikningakerfið. Ekki verður þörf á sérstökum aflestri og allar áætlanir heyra sögunni til. Viðskiptavinur greiðir fyrir raun notkun. Byggt verður upp kerfi hjá HS Veitum þar sem mælar er tengdir þráðlaust og koma þannig upplýsingum um notkun beint inn í orkureikningakerfi fyrirtækisins.

 

Þráðlaus tækni.

Mælir er tengdur þráðlaust við safnstöð sem er tengd þráðlaus við orkureikningakerfi HS Veitna. Upplýsingar um stöðu mælitækis, þ.e. raun notkun mun þannig uppfærast á hverjum sólarhring í orkureikningakerfi fyrirtækisins.

Tenging mæla.

Mælar finna bestu leiðina í næstu safnstöð sjálfir. Það getur verið beint í næstu safnstöð eða í gegnum annan mæli og þaðan í safnstöð. Ekki að ástæðulausu sem þetta eru snjallmælar :-)

Sýn á gögnin.

Möguleiki er á að í framtíðinni geti viðskiptavinir verið með sýn á gögnin í snjallsíma.

Önnur mynd af uppbyggingu kerfis.

 

Myndrænt.

Skoðið þetta myndband.

Snjallmælanet

 

 Sækja um aðgang
Kennitala:
Tölvupóstur:
Sími:
Fá lykilorð í bréfpósti:

Umsókn um aðgang

Þegar þú hefur skilað inn kennitölu, netfangi og símanúmeri munum við senda til þín bréf í pósti með lykilorði en notendanafnið þitt er kennitalan þín.
Nýtt lykilorð
Kennitala:

Tapað lykilorð

Ef þú hefur glatað lykilorðinu þínu geturðu fengið nýtt sent í tölvupósti með því að slá inn kennitöluna þína og smella á Sækja um nýtt lykilorð.
Mín síða
Kennitala:
Lykilorð:

Innskráning á mína síðu

Hér getur þú skráð þig inn og skoðað yfirlit yfir notkun þína á rafmagni og vatni.