Language
Ársreikningur HS Veitna árið 2016
Prenta  

17.02.2017

 

Ársreikningur HS Veitna hf. fyrir árið 2016 var samþykktur á fundi stjórnar 17. febrúar 2017.

Helstu atriði:

Heildarhagnaður ársins 2016 var 736 miljónir króna, hagnaður ársins 2015 var 780 miljónir króna.
EBITDA var 1.899 m.kr. (32,9%) en var 1.896 m.kr. (32,4%) árið 2015.
Fjárhagsstaða er sterk og horfur góðar. Eiginfjárhlutfall þann 31. desember 2016 er 42,3% en var 42% í ársbyrjun.
Veltufjárhlutfall var 2,52 þann 31. desember 2016 samanborið við 3,49 í árslok 2015Fréttatilkynninguna í heild sinni má finna hér

Ársreikninginn má finna hér

Sækja um aðgang
Kennitala:
Tölvupóstur:
Sími:
Fá lykilorð í bréfpósti:

Umsókn um aðgang

Þegar þú hefur skilað inn kennitölu, netfangi og símanúmeri munum við senda til þín bréf í pósti með lykilorði en notendanafnið þitt er kennitalan þín.
Nýtt lykilorð
Kennitala:

Tapað lykilorð

Ef þú hefur glatað lykilorðinu þínu geturðu fengið nýtt sent í tölvupósti með því að slá inn kennitöluna þína og smella á Sækja um nýtt lykilorð.
Mín síða
Kennitala:
Lykilorð:

Innskráning á mína síðu

Hér getur þú skráð þig inn og skoðað yfirlit yfir notkun þína á rafmagni og vatni.