Language
Stefna HS Veitna er að vera best rekna dreififyrirtæki landsins Prenta  

Umhverfis-, gæða- og öryggisstefna

 • HS Veitur veita viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu og leggja áherslu á að vörur fyrirtækisins séu framúrskarandi að gæðum, á hagstæðu verði og afhending þeirra stöðug og trygg.
 • HS Veitur leggja áherslu á stöðugar umbætur og áreiðanleika í starfi
 • HS Veitur vinna í fullu samræmi við kröfur og vottað stjórnunarkerfi.
 • Starfsmenn vinna faglega og markvisst, eru ötulir og hafa frumkvæði með ánægju viðskiptavina að leiðarljósi.
 • HS Veitur leggja áherslu á símenntun, stöðuga þjálfun og góðan aðbúnað.
 • HS Veitur búa starfsmönnum öruggan, fjölskylduvænan, frjóan og uppbyggjandi vinnustað; ánægðir starfsmenn eru lykill að velgengni fyrirtækisins og þeirra sjálfra.
 • HS Veitur ástunda heiðarleg samskipti og sveigjanleg, skilvirk og samhæfð vinnubrögð.
 • HS Veitur fræða samfélagið um starfsemi sína með kynningar- og útgáfustarfsemi.
 • HS Veitur leggja áherslu á sterka umhverfis- og öryggisvitund starfsmanna.
 • Lögð er rík áhersla á fyrirbyggjandi og ástandsbundið viðhald til að tryggja öryggi, áreiðanleika og endingu.
 • Markmið HS Veitna er að skapa raunverulegan ávinning fyrir viðskiptavini, starfsmenn, fyrirtækið, eigendur þess og samfélagið í heild.

Sækja um aðgang
Kennitala:
Tölvupóstur:
Sími:
Fá lykilorð í bréfpósti:

Umsókn um aðgang

Þegar þú hefur skilað inn kennitölu, netfangi og símanúmeri munum við senda til þín bréf í pósti með lykilorði en notendanafnið þitt er kennitalan þín.
Nýtt lykilorð
Kennitala:

Tapað lykilorð

Ef þú hefur glatað lykilorðinu þínu geturðu fengið nýtt sent í tölvupósti með því að slá inn kennitöluna þína og smella á Sækja um nýtt lykilorð.
Mín síða
Kennitala:
Lykilorð:

Innskráning á mína síðu

Hér getur þú skráð þig inn og skoðað yfirlit yfir notkun þína á rafmagni og vatni.