Language
Þjónustubeiðni rafverktaka Prenta  

Athugið að á þjónustubeiðni rafverktaka er krafist undirskriftar eins eða fleiri aðila og er hægt að nálgast hana hér að neðanverðu til útprentunar og útfyllingar.

Þjónustubeiðni rafverktaka er eyðublað sem rafverktakar þurfa að skila inn vegna vinnu við rafmagnsdreifikerfi að kröfu Neytendastofu.

Einnig er hægt og í raun æskilegt að rafverktakar skili rafrænni þjónustubeiðni á vef Mannvirkjastofnunar.
Eftirfarandi eyðublöð eru eingöngu til útprentunar þar sem undirskriftar er krafist.

Hér að neðan eru tvær útgáfur af eyðublaði fyrir heimlögn það efra er einungis til útprentunar, þar sem notandi getur prentað út eyðublaðið og fyllt síðan út. Neðra blaðið er hins vegar útfyllanlegt á vefnum til útprentunar, notandi getur fyllt út allar þær upplýsingar sem þarf prentað síðan út blaðið til undirritunar undirritað.

Sækja um aðgang
Kennitala:
Tölvupóstur:
Sími:
Fá lykilorð í bréfpósti:

Umsókn um aðgang

Þegar þú hefur skilað inn kennitölu, netfangi og símanúmeri munum við senda til þín bréf í pósti með lykilorði en notendanafnið þitt er kennitalan þín.
Nýtt lykilorð
Kennitala:

Tapað lykilorð

Ef þú hefur glatað lykilorðinu þínu geturðu fengið nýtt sent í tölvupósti með því að slá inn kennitöluna þína og smella á Sækja um nýtt lykilorð.
Mín síða
Kennitala:
Lykilorð:

Innskráning á mína síðu

Hér getur þú skráð þig inn og skoðað yfirlit yfir notkun þína á rafmagni og vatni.